Að troða trú í kassa

Ávarp Guðs er ástarjátning
“Þetta er minn elskaði sonur sem ég hef velþóknun á” sagði Guð þrumandi röddu að ofan þegar Jesús var skírður af Jóhannesi frænda sínum í ánni Jórdan.

Eða var röddin kannski blíðleg, móðurleg, “Þú ert minn elskaði sonur sem ég hef velþóknun á”.

Þetta er ástarjátning. Hefur Guð einhvern tíma sagt eitthvað þessu líkt við þig? Hefur þú heyrt rödd Guðs?

Haldið þið að þetta hafi gerst í alvörunni og skiptir það einhverju máli?

Lesa áfram „Að troða trú í kassa“